Námskeið um innanhússhönnun í Epal Skeifunni – taktu þátt!
INNANHÚSSHÖNNUN / NÁMSKEIÐ Halla Bára Gestsdóttir innanhússhönnuður kemur til okkar í Epal Skeifunni þann 22. október og heldur námskeið um innanhússhönnun sem notið hefur gífulegra vinsælda meðal...
View ArticleHeimsókn : Sérfræðingur frá Jensen rúmum í Epal dagana 24. – 26. október
Sérfræðingur frá Jensen Beds verður hjá okkur dagana 24. – 26. október. Í tilefni þess verður veittur 10% afsláttur af öllum pöntunum. Fáðu aðstoð við að velja rúmið sem hentar þér! Veldu Jensen rúm...
View ArticleNýtt í Epal! Bookman – vertu sjáanleg/ur í myrkrinu
Bookman er nýtt og spennandi vörumerki í Epal sem hentar fyrir alla sem vilja sjá og sjást í myrkri! Bookman hannar smart endurskinsvörur fyrir hjólreiðafólk, göngufólk, hlaupara og aðra sem kunna vel...
View ArticleUxinn ásamt skammel á tilboði – Hans J. Wegner
Við kynnum tilboðsverð á Uxanum ásamt skammel frá Erik Jørgensen hannaður af Hans J. Wegner árið 1960. Wegner var hugfanginn af Picasso og sótti innblástur til hans við hönnun á þessum kraftmikla og...
View ArticleLouis Poulsen 3/2 „The Water Pump“í takmörkuðu upplagi
Louis Poulsen kynnir PH 3/2 standlampann „The Water Pump“. Framleiddur í takmörkuðu upplagi og var upphaflega hannaður á sjötta áratugnum. Skermurinn er gerður úr munnblásnu ítölsku gulu gleri, hann...
View Article15% afsláttur af öllum ljósum dagana 30. október – 9. nóvember!
Nú er tími ljósanna! 15% afsláttur af öllum ljósum dagana 30. október – 9. nóvember 2019. The post 15% afsláttur af öllum ljósum dagana 30. október – 9. nóvember! appeared first on Epal.
View ArticleTilboð: Kaupir þú Egg fylgir skammel frítt með
Við kynnum frábært tilboð á Egginu ásamt skammel – kaupir þú Egg fylgir skammel frítt með*. Eggið er ein þekktasta hönnun Arne Jacobsen sem framleitt er af danska húsgagnaframleiðandanum Fritz Hansen....
View Article75 ára afmælisútgáfa J16 í hnotu – einstakur safngripur
Í tilefni 75 ára afmælis J16 ruggustóls Hans J. Wegner kynnir Fredericia þessa klassísku hönnun í fyrsta sinn úr gegnheilli hnotu. J16 ruggustóllinn er talinn fyrirmynd klassískrar danskrar...
View ArticleVeltibollar í 30 ár – 15. nóvember í Epal Skeifunni
Verið hjartanlega velkomin á sýninguna VELTIBOLLAR Í 30 ÁR þar sem nýjasta lína Ingu Elínar verður kynnt. Viðburðurinn verður haldinn í Epal Skeifunni, föstudaginn 15. nóvember á milli kl. 15 – 18....
View ArticleNettilboð! 15% afsláttur af allri gjafavöru á netinu um helgina
Nettilboð! Núna um helgina föstudag, laugardag og sunnudag, 22.-24. nóvember 15% afsláttur af allri gjafavöru og enn betri afsláttur af völdum vörum* *tilboðin gilda aðeins í vefverslun epal. The post...
View ArticleRagnhildur Fjeldsted blómaskreytir í Epal föstudaginn 22. nóvember
Ragnhildur Fjeldsted, blómaskreytir mun í dag halda sýnikennslu í að útbúa einfaldar og fallegar skreytingar og kransa fyrir aðventuna, sem skemmtilegt er að tvinna saman með fallegum kertastjökum og...
View ArticleAðventan í Epal Skeifunni – föstudaginn 29. nóvember
Aðventan í Epal Skeifunni. Föstudaginn 29. nóvember verður hjá okkur góður gestur í VIPP eldhúsinu. Oddrún Helga Símonardóttir öðru nafni Heilsumamman mun halda kynningu og kennslu á lakkrís...
View ArticleJólaborðið í Epal Skeifunni : Reykjavík Trading co.
Jólaborðið í Epal Skeifunni vikuna 28. nóvember – 4. desember er glæsilegt. Anthony Bacigalupo og Ýr Káradóttir eru hönnuðirnir á bak við Reykjavík Trading Co. Þau sérhæfa sig í handgerðum gæðavörum...
View ArticleJólaborðið í Epal Skeifunni : Þórunn Árnadóttir
Vöruhönnuðurinn Þórunn Árnadóttir skreytti jólaborðið í Epal Skeifunni vikuna 5. – 11. desember. Þórunn lauk námi í vöruhönnun í Listaháskóla Íslands og fór þaðan í mastersnám í Royal College of Arts í...
View ArticleJólaopnun í Epal 2019
Jólaopnun í verslunum Epal er eftirfarandi – The post Jólaopnun í Epal 2019 appeared first on Epal.
View ArticleJólaborðið í Epal Skeifunni : Karitas Sveinsdóttir
Innanhússarkitektinn Karitas Sveindsóttir skreytti jólaborðið í Epal Skeifunni vikuna 12. – 18. desember. Karitas lauk námi í innanhússarkitektúr frá IED í Mílanó og rekur í dag ásamt eiginmanni...
View ArticleJólaborðið í Epal Skeifunni : Hanna Ingibjörg Arnardóttir
Hanna Ingibjörg Arnardóttir skreytti jólaborðið í Epal Skeifunni vikuna 18. – 31. desember. Hanna Ingibjörg ritstýrir tímaritunum Húsum og Híbýlum ásamt Gestgjafanum en hefur hún starfað í 14 ár sem...
View ArticleGlæsileg Safnútgáfa : Liljan eftir Arne Jacobsen
Liljan klædd PURE leðri er glæsileg safnútgáfu af stólnum sem hannaður var af Arne Jacobsen árið 1970. Liljan var upphaflega hönnuð af Arne Jacobsen árið 1970 fyrir Danska Landsbankann. Einstakt lag...
View ArticleFrederik Bagger er mættur í Epal!
Við kynnum með stolti nýtt vörumerki í Epal, Frederik Bagger sem býður upp á úrval af vönduðum kristals borðbúnaði. Frederik Bagger sem er sonur heimsþekkta danska hönnuðsins Erik Bagger stofnaði...
View ArticleNýtt frá String 2020 : klassísk hönnun fyrir öll heimili
Klassíska String hillukerfið var hannað árið 1949 af sænska arkitektnum Nils Strinning og hefur það síðan þá hlotið mörg alþjóðleg hönnunarverðlaun. String hillukerfið er hannað þannig að auðvelt er að...
View Article