Quantcast
Channel: blogg, Author at Epal
Viewing all articles
Browse latest Browse all 754

Glæsileg Safnútgáfa : Liljan eftir Arne Jacobsen

$
0
0
Liljan klædd PURE leðri er glæsileg safnútgáfu af stólnum sem hannaður var af Arne Jacobsen árið 1970.
Liljan var upphaflega hönnuð af Arne Jacobsen árið 1970 fyrir Danska Landsbankann. Einstakt lag stólsins er afrakstur af mjög flóknu mótunarferli en stóllinn er mótaður úr mörgum lögum af formbeygðum spón. Liljan var sett í endurframleiðslu árið 2007 og hefur síðan þá fengið verðskuldaða athygli eftir langt hlé.
Liljan er léttur og þægilegur stóll sem nú er kynntur í fyrsta sinn klædd einstöku Pure leðri sem mun öðlast sinn persónuleika með tímanum.
Aðeins voru framleidd 200 eintök á heimsvísu og því er um að ræða einstaka safnútgáfu.

The post Glæsileg Safnútgáfa : Liljan eftir Arne Jacobsen appeared first on Epal.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 754