ÍSLENSK HÖNNUN: TRITON
Á föstudag og á laugardag verður Sandra Kristín Jóhannesdóttir stödd í Epal Skeifunni að kynna ljósið Triton sem hún hannaði. Sandra Kristín er uppalin á Akureyri og útskrifaðist sem grafískur...
View ArticleJÓLABORÐIÐ: ELVA HRUND ÁGÚSTSDÓTTIR
Elva Hrund Ágústsdóttir dekkaði upp jólaborðið í Epal vikuna 26.nóvember – 2.desember. Elva Hrund er menntaður innanhússráðgjafi frá Danmörku og starfar sem stílisti og blaðamaður hjá Húsum og híbýlum....
View ArticleNÝTT FRÁ INGIBJÖRGU HÖNNU
Við vorum að fá glæsileg rúmföt eftir Ingibjörgu Hönnu sem eru tilvalin í jólapakkann. Rúmfötin bera heitið Dots og Experience en úr sömu línu er einnig hægt að fá servíettur, viskastykki og púða....
View ArticleJÓLABORÐIÐ: BERGLIND BERNDSEN
Innanhússarkitektinn Berglind Berndsen dekkaði jólaborðið í Epal vikuna 3.-10.desember. Borðið er dekkað í hlýlegum stíl með fallegum hönnunarvörum til skrauts ásamt hlutum úr náttúrunni svosem jólatré...
View ArticleÍSLENSK HÖNNUN: BIMMBAMM
Hillan Rigel er fyrsta afurð bimmbamm sem er er samstarfsverkefni milli Guðrúnar Eddu Einarsdóttur og Smára Freys Smárasonar. “Rigel hillan er einstakur karakter með margar hliðar eins og við flest....
View ArticleÍslenskir hönnuðir yfirtaka pláss 12 Tóna í Hörpu
Hópur íslenskra hönnuða hefur tekið yfir plássið í Hörpu sem 12 Tónar höfðu áður og ætla að bjóða gestum og gangandi að líta við og sjá helstu nýjungarnar sem komu á markað á árinu í bland við...
View ArticleJÓLABORÐIÐ: ÓLÖF JAKOBÍNA
Ólöf Jakobína Ernudóttir dekkaði upp jólaborðið í Epal vikuna 10. – 17. desember. Ólöf lærði innanhússarkitektúr á Ítalíu og hefur unnið við margvísleg verkefni í hönnunarbransanum. Árið 2011 stofnaði...
View ArticleJÓLABORÐIÐ: ÞÓRUNN HÖGNADÓTTIR
Þórunn Högnadóttir dekkaði upp jólaborðið í Epal vikuna 17.-24.desember. Þórunn er stílisti og ritstýrir tímaritinu Home Magazine sem kemur út á netinu og á prenti, sjá hér, hún er einnig annáluð...
View ArticleJÓLAGJAFAHUGMYNDIR
Hér að neðan má sjá nokkrar hugmyndir að jólagjöfum, við erum með mikið úrval af flottri gjafavöru. Leyfðu okkur að aðstoða þig með valið á jólagjöfunum. Það er opið alla daga fram til jóla! The post...
View ArticleTILBOÐ: MAURINN OG LILJAN -TAKMARKAÐ MAGN
Ekki missa af þessu frábæra tilboði á takmörkuðu magni af Maur og Lilju stólunum eftir Arne Jacobsen frá Fritz Hansen. -Stólarnir eru til í mörgum litum. Það þekkja flestir Maurinn sem hannaður var af...
View ArticleÍSLENSKUR JÓLAÓRÓI
NOX jólaóróinn er hannaður af Jóhannesi Arnljóts Ottóssyni, gullsmið og skartgripahönnuði. Hreindýraóróinn er úr gull eða silfurhúðuðu sinki og hangir í svörtum silkiborða sem á stendur Gleðileg jól á...
View ArticleLITUR ÁRSINS 2015
Alþjóðlega litakerfið Pantone hefur tilkynnt lit ársins 2015 og er það Marsala 18-1438 sem er fallega rauðbrúnn litur. í yfir 50 ár hefur Pantone verið leiðandi litakerfi í heiminum. Danska...
View ArticleNÝTT MERKI Í EPAL: FRANCK & FISCHER
Danska barnavörumerkið Franck & Fischer var stofnað árið 2005 af hönnuðinum Annemarie Franck og rekstrarhagfræðingnum Charlotte Fischer. Franck & Fischer eru skemmtilegar barnavörur sem...
View ArticleBOUROULLEC BRÆÐUR HANNA RUUTU FYRIR IITTALA
Frönsku hönnuðurnir og bræðurnir Ronan og Erwan Bouroullec hönnuðu nýlega vasana Ruutu fyrir Iittala. Ruutu sem þýðir demantur eða ferhyrningur á finnsku er lína af fallegum vösum sem koma í fimm...
View ArticleEPAL Á HÖNNUNARMARS
Við erum byrjuð að taka á móti umsóknum fyrir Hönnunarmars. Hlökkum til að heyra frá þér! The post EPAL Á HÖNNUNARMARS appeared first on Epal.
View ArticleÓLÍK NOTKUN Á MONTANA HILLUM
Vefsíða danska Bo bedre tók saman nokkrar flottar myndir af Instagram frá heimilum lesenda sinna þar sem sjá má ólíka notkun á Montana hillum, sjá hér. Merkið endilega myndir á Instagram með merkinu...
View ArticleFERM LIVING VOR & SUMAR 2015
Það er mikið af fallegum vörum að finna í væntanlegri vor og sumarlínu frá Ferm Living. Danska hönnunarfyrirtækið birti á dögunum nýjan bækling þar sem finna má myndir af línunni en bæklingurinn veitir...
View ArticleLOVE LAKKRÍSINN ER LENTUR
Love lakkrísinn frá Lakrids by Johan Bulow er komin í verslanir okkar. Einstaklega ljúffengir lakkrísmolar sem eru einnig frábær tækifærisgjöf. The post LOVE LAKKRÍSINN ER LENTUR appeared first on...
View ArticleNÝTT FRÁ NORMANN COPENHAGEN: BRILLIANT BOX
Brilliant er lína af litlum fallegum glerboxum frá Normann Copenhagen sem hönnuð eru með það í huga að geyma smáhluti sem við höldum upp á. Boxin eru þó sniðug undir margt annað, í þeim er hægt að...
View ArticleGRAND PRIX & MAURINN Á TILBOÐI
Ekki missa af þessu frábæra tilboði á takmörkuðu magni af Maur og Grand Prix stólunum eftir Arne Jacobsen frá Fritz Hansen. -Stólarnir eru til í mörgum litum. Það þekkja flestir Maurinn sem hannaður...
View Article