Quantcast
Channel: blogg, Author at Epal
Viewing all articles
Browse latest Browse all 754

Regina vasar –íslensk hönnun í jólapakkann

$
0
0
Regina er einfaldur þrýhyrndur vasi sem má raða saman á ólíka vegu eftir hæð eða lit. Vasinn getur staðið einn og sér eða sem vasi fyrir greinar eða blóm. Regina kemur í þremur mismunandi hæðum: 36 cm, 29 cm og 24 cm og í svörtu eða gráu. Ingólfur Örn Guðmundsson iðnhönnuður hannaði Regina vasann sem frumsýndur var á HönnunarMars fyrr á árinu.
Gefðu íslenska hönnun í jólapakkann –

The post Regina vasar – íslensk hönnun í jólapakkann appeared first on Epal.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 754