Quantcast
Channel: blogg, Author at Epal
Viewing all articles
Browse latest Browse all 754

Umhverfisvænar barnavörur frá Franck & Fischer

$
0
0

Franck & Fischer er danskt hönnunarmerki sem stofnað var árið 2005 og býður upp á gott úrval af vönduðum barnavörum og leikföngum sem framleidd eru á umhverfisvænan hátt. Leikföngin eru til að mynda framleidd úr textíl sem gerður eru úr GOTS vottuðum bómull og eru allar textílvörur litaðar eða prentaðar án allra eiturefna.

Franck & Fischer vinna í nánu samstarfi við framleiðendur sína og geta því bæði vottað fyrir umhverfisvænni framleiðslu og heilbrigðu vinnuumhverfi starfsfólks. Yfirskrift Franck & Fischer er „Design for kids- made with care“, og eru það orð að sönnu.

Sjáðu úrvalið í vefverslun Epal 

The post Umhverfisvænar barnavörur frá Franck & Fischer appeared first on Epal.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 754