Quantcast
Channel: blogg, Author at Epal
Viewing all articles
Browse latest Browse all 760

NÝTT FRÁ MONTANA: PANTON WIRE GOLD

$
0
0

Verner Panton hannaði Panton Wire hillurnar árið 1971 og eru hillurnar í dag framleiddar af danska hönnunarfyrirtækinu Montana. Rétt í þessu tilkynnti Montana nýjann lit á hillurnar sem verða aðeins til í takmörkuðu upplagi, gull!

Þetta val hefði án efa glatt einn þann litaglaðasta hönnuð sem uppi hefur verið, Verner Panton. Panton Wire Gold er hægt að sérpanta hjá okkur í Epal.

Panton Wire njóta nú þegar vinsælda og hægt er að nota þær jafnt sem hillur, náttborð eða hliðarborð í stofunni. Ótal möguleikar með þessari skemmtilegu hönnun.

The post NÝTT FRÁ MONTANA: PANTON WIRE GOLD appeared first on Epal.


Viewing all articles
Browse latest Browse all 760

Trending Articles