Flest okkar þekkjum Krumma Ingibjargar Hönnu sem kom á markað árið 2007. Hann hefur slegið svo rækilega í gegn að það þarf einungis að taka stuttan bíltúr til að sjá Krummann njóta sín hangandi í fjölmörgum gluggum. Núna er hægt að næla sér í Krummann í hátíðarbúning, en hann var nýlega settur í framleiðslu í fallegum koparlit. Glæsilegur Krummi fyrir hönnunarunnendur sem fæst að sjálfsögðu hjá okkur í Epal.
The post KRUMMINN Í HÁTÍÐARÚTGÁFU appeared first on Epal.